Öldungadeild LÍ

Öldungadeild LÍ

Öldungadeild Lögfræðingafélags Íslands var stofnuð af 37 lögfræðingum 65 ára og eldri þann 28. nóvember 2007.

Tilgangur félagsins er að gæta hagsmuna eldri lögfræðinga, fjalla um áhugaefni þeirra innan lögfræði og stuðla að auknum samskiptum meðal þeirra.

Stjórn: Logi Guðbrandsson formaður, Ásdís Rafnar og Bogi Nilsson.

Varastjórn: Þorsteinn Skúlason, Guðríður Þorsteinsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir.

Öldungaráð: Hrafn Bragason, Kristín Briem, Þorleifur Pálsson, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, Gestur Steinþórsson og Jakob Þ. Möller.

 

Fundargerðir aðalfunda

Lög öldungadeilar 

Umsókn um aðild

Hafa samband