Tímarit lögfræðinga

Tímarit lögfræðinga kemur út fjórum sinnum á ári.  

Hægt er að auglýsa í blaðinu og er þá viðkomandi bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins. 

Afgreiðsla 

Hægt er að kaupa einstök heftir eða áskrift að Tímariti lögfræðinga á skrifstofu Lögfræðingafélags Íslands, Álftamýri 9, Reykjavík, milli kl. 13 og 15 daglega. Einnig er hægt er að kaupa eldri árganga TL frá 1951.  Pöntun í síma 568 0887, netfang: skrifstofa@logfraedingafelag.is   

Prentuð útgáfa

  • Verð á prentuðu hefti:         kr. 2.220,- með vsk.
  • Áskrift:                                 kr. 7.937,- með vsk.
  • Áskrift fyrir félaga í LÍ:         kr. 6.827,- með vsk.

Rafræn útgáfa

Tímarit lögfræðinga fæst einnig rafrænt í vefverslun félagsins, bæði stök hefti og í áskrift. Vefverslun Tímarits lögfræðinga. 

  • Verð á rafrænu hefti:          kr. 1.887,- með vsk.
  • Áskrift fyrir einstaklinga:    kr. 6.827,- með vsk.
  • Áskrift fyrir félaga í LÍ:        kr. 5.717,- með vsk.
  • Rafræn áskrift fyrir lögmannsstofur með 2-5 lögfræðingum                      kr. 10.101- með vsk.
  • Rafræn áskrift fyrir lögmannsstofur/stofnanir með fl. en 6 lögfræðingum  kr. 19.092,- með vsk.
  • Rafræn áskrift fyrir stofnanir/fyrirtæki með fleiri en 15 lögfræðingum        kr. 38.184,- með vsk.

Athugið: Þeir sem vilja vera með áskrift að TL í gegnum Fons Juris þurfa að vera með rafræna áskrift, ekki er nóg að vera með prentaða.

 

Tímarit lögfræðinga 1951-2004 er ókeypis á www.timarit.is

Ritrýnireglur

Tímarit lögfræðinga er ritrýnt að hluta til. Hér má nálgast reglur við frágang handrita.

 

Ritstjóri Tímarits lögfræðinga

Ragnhildur Helgadóttir prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík, Menntavegi 1, 101 Reykjavík. Netfang: ragnhildurh@ru.is

   

Framkvæmdastjóri Tímarits lögfræðinga

Kjartan Bjarni Björgvinsson dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur.

 

Afgreiðsla og fyrirspurnir: 

Lögfræðingafélag Íslands, Álftamýri 9, Reykjavík. Opið 13:00-15:00 virka daga.

Netfang: skrifstofa@logfraedingafelag.is Sími: 568 0887.


Leit að greinum 

Til að leita að greinum úr Tímariti lögfræðinga, hvort sem er eftir efnisflokki, höfundi eða nafni á grein, er hægt að fara í http://www.gegnir.is/. Til að takmarka leitina er best að fara í ítarleit og velja formið "tímarit - greinar".

Hafa samband