Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir öldungadeildar

16. ágúst 2010

Vorferđ í Húnaţing 9.-10. júní 2010

Hópurinn við leiði Agnesar og Friðriks á TjörnMiðvikudaginn 9. júní 2010 var lagt upp frá Álftamýri 9 í fræðsluferð öldungadeildarinnar á söguslóðir síðustu aftöku á Íslandi 1830. Þátttakendur voru 13 lögfræðingar ásamt sex mökum þeirra. Fararstjóri var Eyrún Ingadóttir, sagnfræðingur og framkvæmdastjóri Lögfræðingafélagsins.

6. maí 2010

Vorferđ öldungadeildar LÍ í Húnaţing 9.-10. júní

Vegna fjölda fyrirspurna hefur öldungadeild nú ákveðið að bjóða aftur upp á ferð í Húnaþing með von um að lágmarksþátttaka náist sem er 15 manns.

Ţema ferðarinnar verða morðin á Illugastöðum á Vatnsnesi 1828 og síðasta aftakan á Íslandi 1830.

23. nóvember 2009

Dómsmálaráđherra á fundi öldungadeildar

Í nóvember 2009 kom Ragna Árnadóttir, dómsmálaráðherra á fund öldungadeildar og hélt erindi um aukin viðvangsefni í kjölfar kreppunnar hjá lögreglu, ákæruvaldi, dómstólum og fangelsum. 25 félagar öldungadeildar mættu á fundinn.

dómsmálaráðherra fundur með dómsmálaráðherra

Ragna Árnadóttir, dómsmálaráðherra. Til hliðar við hana sést í Hrafn Bragason, formann öldungadeildar.

23. nóvember 2009

Úr félagsstarfi öldungadeildar

Yfir vetrartímann heldur öldungadeild fundi mánaðarlega. 

Brák í BorgarnesiÖðru hvoru er brugðið út af vananum og farið í ferðir. Til dæmis var farið á leiksýninguna Brák haustið 2008. 

Stefán Eiríksson lögreglustjóri Fundur með lögreglustjóra

Stefán Eiríksson lögreglustjóri heimsótti öldungadeild í janúar 2008.


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Öldungadeild » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur