Beint á leiđarkerfi vefsins

Efnisyfirlit TL 2012

Efnisyfirlit TL á pdf skjali til útprentunar: Efnisyfirlit 2012  

4. hefti 2012 

Lögfesting barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna eftir Róbert R. Spanó.

Úrræði vegna umgengnistálmana eftir Hrefnu Friðriksdóttur. Sjá útdrátt 

Eru dómarar mildari en almenningur í málum er tengjast kynferðisbrotum gegn börnum og fjárdrætti í banka? eftir Helga Gunnlaugsson. Sjá útdrátt

Endurheimta ofgreidds fjár eftir Benedikt Bogason. Sjá útdrátt

3. hefti 2012

Fullkomin lögjöfnun og 7. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu eftir Róbert R. Spanó.

Framfærsluskyldur milli hjóna eftir Birgi Örn Guðmundsson. Sjá útdrátt

Foreldrar í forsjárdeilu – Rannsókn á umfangi, ferli og félagslegum þáttum forsjármála fyrir héraðsdómstólum á Íslandi eftir Sigrúnu Júlíusdóttur, Helenu Konráðsdóttur og Dögg Pálsdóttur. Sjá útdrátt

Af hverju voru upplýsingarnar aldrei birtar? eftir Jón Steinar Gunnlaugsson.
 

2. hefti 2012

Héraðsdómstólarnir 20 ára - Stefnumótun til framtíðar eftir Róbert R. Spanó.

Ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins - Raunveruleg áhrif í íslenskum rétti eftir Margréti Einarsdóttur. Sjá útdrátt

Lögfræðin eftir hrun: Hinn júridíski þankagangur og lagahyggjan í kennilegu ljósi eftir Oddnýju Mjöll Arnardóttur. Sjá útdrátt

Málskostnaðartrygging samkvæmt 133. gr. laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála eftir Þorgeir Inga Njálsson. Sjá útdrátt


1. hefti 2012

Hljóðritanir á ríkisstjórnarfundum og dómur Landsdóms eftir Róbert R. Spanó

Meginreglur um lagaval innan samninga og undantekningar frá þeim eftir Eirík Elís Þorláksson. sjá útdrátt

Markaðsmisnotkun við opnun og lokun markaðar eftir Andra Fannar Bergþórsson. sjá útdrátt

Skaðabætur vegna kynferðisbrota – Er réttur brotaþola ekki að fullu sóttur? eftir Eirík Jónsson. sjá útdrátt


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Tímarit lögfrćđinga » Efnisyfirlit TL 2012

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur