Beint á leiđarkerfi vefsins

Efnisyfirlit TL 2013

Hér er hægt að nálgast prentvæna útgáfu af efnisyfirliti 2013 

  

4. hefti 2013

Staða héraðsdómstólanna eftir Hafstein Þór Hauksson.

Hugleiðingar um afstöðu Bandaríkjanna til þjóðaréttar eftir Pétur Dam Leifsson. sjá útdrátt

Lög og siðferði - Hugleiðing um hlutverk siðferðis og dyggða á tímum sívaxandi regluvæðingar eftir Arnar Þór Jónsson. sjá útdrátt

Nokkur orð um lögskýringarleiðirnar eftir Hafstein Dan Kristjánsson. sjá útdrátt

Á víð og dreif:

Argentína: Svo miklu meira en tangó, steikur og rauðvín eftir Önnu Guðrúnu Björnsdóttur.

Starfsemi Lögfræðingafélags Íslands 2011-2014 eftir Eyrúnu Ingadóttur.

---  

3. hefti 2013

Ásýnd lögfræðingastéttarinnar eftir Hafstein Þór Hauksson.

Endurupptaka samkvæmt 11.gr. skaðabótalaga eftir Eirík Jónsson. sjá útdrátt

Hvenær ber útgefanda fjármálagerninga að birta innherjaupplýsingar? eftir Andra Fannar Bergþórsson. sjá útdrátt

Jafnræðisreglur - í tengslum við matskenndar stjórnvaldsákvarðanir eftir Elínu Ósk Helgadóttur. sjá útdrátt

---  

2. hefti 2013

Um flokkapólitík og faglega stjórnsýslu eftir Róbert R. Spanó. 

Réttur kröfuhafa til viðbótargreiðslu og fullnaðarkvittun eftir Benedikt Bogason. sjá útdrátt

Íslenskur heilbrigðisréttur II - Þróun, meginreglur og grundvallarkenningar eftir Oddnýju Mjöll Arnardóttur. Sjá útdrátt

Hugleiðingar um dóm dómstóls EFTA í máli nr. E-16/11, Eftirlitsstofnun EFTA gegn Íslandi, frá 28. janúar 2013 eftir Tobias Fuchs.

Kveðja frá ritstjóra.

---  

1. hefti 2013

Mannréttindasáttmáli Evrópu og nálægðarreglan eftir Róbert R. Spanó.

Gildissvið VI. kafla laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu eftir Einar Huga Bjarnason. sjá útdrátt

Íslenskur heilbrigðisréttur I - Er heilbrigðisréttur sjálfstætt réttarsvið? eftir Oddnýju Mjöll Arnardóttur. sjá útdrátt

Aðal- og aukaatriði í sögu stjórnarskrárinnar eftir Reimar Pétursson.


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Tímarit lögfrćđinga » Efnisyfirlit TL 2013

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur