Beint á leiđarkerfi vefsins

Tímarit lögfrćđinga - efnisyfirlit 2016

Hér er hægt að nálgast efnisyfirlit til útprentunar 

  

Efnisyfirlit 4. heftis 2015

Ćttu ráðherrar að segja af sér þingmennsku? Eftir Hafstein Þór Hauksson.

Upptaka afleiddrar löggjafar í EES-samninginn og innleiðing í íslenskan rétt eftir Margréti Einarsdóttur. útdráttur

Veruleg fjártjónshætta við lánveitingar eftir Andrés Þorleifsson.

Beiting ógildingarreglu 36. Gr. samningalaga: Hugleiðingar í tilefni af dómi Hæstaréttar 19. nóvember 2015 í máli nr. 100/2015 eftir Valgerði Sólnes og Víði Smára Petersen. útdráttur

Lögmæti hlerana við rannsókn hrunmála eftir Þorbjörn Björnsson.

Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Erlu Hlynsdóttur gegn Íslandi (nr. 3) frá 2. júní 2015 eftir Stefán Má Stefánsson.

  

Efnisyfirlit 3. heftis 2015

Til minningar um Þór Vilhjálmsson (1930-2015) eftir Hafstein Þór Hauksson.

Samaðild eftir Sigurð Tómas Magnússon. útdráttur

Gagnkvæm upplýsingaskipti í skattamálum eftir Guðmund Sigurðsson og Einar Baldvin Axelsson. útdráttur

  

Efnisyfirlit 2. heftis 2015

Ţvælast lögfræðingarnir fyrir stjórnmálamönnunum? eftir Hafstein Þór Hauksson.

Lagaheimild reglugerða eftir Pál Hreinsson. útdráttur

Gagnkvæm upplýsingaskipti í skattamálum eftir Ragnheiði Snorradóttur. Útdráttur

Kyrrsetning og skilyrði hennar eftir Eirík Elís Þorláksson. útdráttur

 

Efnisyfirlit 1. heftis 2015

Fangelsið á Hólmsheiði eftir Hafstein Þór Hauksson.

Inngangur að alþjóðlegum refsirétti eftir Jónatan Þórmundsson.  útdráttur

Frjálsar fjármagnshreyfingar innan Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins eftir Stefán Má Stefánsson. útdráttur

Almannaréttur - frjáls för og dvöl eftir Aagot Vigdísi Óskarsdóttur. útdráttur

-------

Prentuð útgáfa

  • Verð á prentuðu hefti: kr. 1.943,- með vsk.
  • Áskrift fyrir félaga LÍ: kr. 6.216,- með vsk.
  • Áskrift til annarra: kr. 7.215,- með vsk.

Rafræn útgáfa

  • Verð á rafrænu hefti: kr. 1.720,- með vsk.
  • Einstaklingsáskrift: kr. 6.216,- með vsk.

Félagar í LÍ fá 20% afslátt.

Áskrift fyrir lögmannsstofur/stofnanir með 2-5 lögfræðingum: kr. 8.991,- með vsk.

Áskrift fyrir lögmannsstofur/stofnanir með 6 lögfræðingum eða fleiri: kr. 17.316,- með vsk.

Opna Vefverslun til að panta rafrænt hefti. Senda tölvupóst til að panta prentað hefti


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Tímarit lögfrćđinga » Efnisyfirlit TL 2015

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur