Beint ß lei­arkerfi vefsins

Efnisyfirlit TL 2016

Hér er hægt að nálgast efnisyfirlit TL 2016 á pdf.

4. hefti 2016

Nýjar leiðbeiningar OECD um opinber heilindi eftir Hafstein Þór Hauksson.

Vaxandi vandkvæði við framkvæmd EES-samningsins – upptaka afleiddrar löggjafar eftir Margréti Einarsdóttur. ˙tdráttur

Ráðgefandi álit: Úttekt á framkvæmd Hæstaréttar eftir Ólaf Ísberg Hannesson. ˙tdráttur

Takmarkanir á upplýsingarétti almennings vegna almannahagsmuna eftir Gunnar Pál Baldvinsson. ˙tdráttur

Sjóðir hlutafélaga, færsla þeirra og upplausn eftir Stefán Má Stefánsson. 

 

Efnisyfirlit 3. heftis 2016

Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Magyar Helsinki Bizottság gegn Ungverjalandi eftir Hafstein Þór Hauksson.

Kröfur til viðskiptaboða í fjölmiðlum eftir Eirík Jónsson og Halldóru Þorsteinsdóttur. ┌tdráttur

Um stöðu þjóðréttarsamninga og annarra réttarheimilda af meiði þjóðaréttar í Evrópurétti eftir Pétur Dam Leifsson. ┌tdráttur

Sætisvikning og endurskoðun hennar eftir Jón Gunnar Ásbjörnsson. ┌tdráttur

Réttur úrskurðarnefndar um upplýsingamál til aðgangs að gögnum sem kæra lýtur að eftir Odd Þorra Viðarsson. ┌tdráttur

Munnlegur málflutningur eftir Jón Steinar Gunnlaugsson.

 

Efnisyfirlit 2. heftis 2016

Nýjungar hjá Tímariti lögfræðingaáeftir Hafstein Þór Hauksson.

Réttmætisregla stjórnsýsluréttar og samspil hennar við jafnræðisreglu - í tengslum við matskenndar stjórnvaldsákvarðaniráeftir Elínu Ósk Helgadóttur. ┌tdráttur

Hvenær eiga aðilar að ná sáttum? Réttarhagfræðilegar kenningar um sáttir með hliðsjón af rannsókn á 386 einkamálum fyrir Hæstarétti Íslandsáeftir Víði Smára Petersen. ┌tdráttur

Lögréttur og lagaráð - Nýjungar í endurskoðun á því hvort lög og lagafrumvörp samrýmast stjórnarskrá samkvæmt tillögum Stjórnlagaráðsáeftir Kára Hólmar Ragnarsson. ┌tdráttur

Skattlagning gjafaáeftir Sindra M. Stephensen. ┌tdráttur

 

Efnisyfirlit 1. heftis 2016


═ tilefni Brexit eftir Hafstein Þór Hauksson.

Upptaka afleiddrar löggjafar í EES-samninginn - Hvað er unnt að gera betur? Eftir Margréti Einarsdóttur. ┌tdráttur

Sönnun erlendra réttarreglna að íslenskum rétti eftir Eirík Elís Þorláksson og Fríðu Thoroddsen. ┌tdráttur

Efnislegt mat á samrunum samkvæmt 17. gr. c samkeppnislaga nr. 44/2005 eftir Snorra Stefánsson. ┌tdráttur


Auglřsingar


Ů˙ ert hÚr:

TÝmarit l÷gfrŠ­inga » Efnisyfirlit TL 2016

Stjˇrnbor­

Information in english VeftrÚ Fyrirspurnir

Stjˇrnbor­

Stˇrt letur LÝti­ letur