Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttabréf

12. september 2012

Fréttir frá ađalfundi

 

Aðalfundur Lögfræðingafélags Íslands var haldinn í lok maí síðastliðinn. Engar breytingar urðu á stjórn félagsins að þessu sinni og var Kristín Edwald hrl. var endurkjörin formaður og Eyvindur G. Gunnarsson dósent varaformaður. Stjórnina skipa: Páll Þórhallsson skrifstofustjóri, Ólafur Þór Hauksson sérstakur saksóknari, Margrét Einarsdóttir lektor, Jóhannes Eiríksson hdl. og Hervör Þorvaldsdóttir dómari. Hægt er að lesa skýrslu stjórna fyrir síðasta starfsár hér: http://www.logfraedingafelag.is/um-felagid/skyrslur-stjornar/nr/334/


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttabréf

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur