Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

22. desember 2017

Námsferđ LÍ til Parísar 21.-26. nóvember 2017:

Öðruvísi Parísarferð

Annað hvert ár býður Lögfræðingafélagið upp á námsferðir þar sem þátttakendur kynna sér réttarkerfi og lagaumhverfi annarra þjóða. Í ár var röðin komin að París og fóru alls 44 í ferðina, lögfræðingar og fylgifiskar þeirra. Þótt flestir hefðu áður farið til heimsborgarinnar þá má segja að þetta hafi verið öðruvísi Parísarferð því heimsóttir voru staðir sem almennt standa ekki opnir fyrir ferðamenn. Einar Baldvin Stefánsson lögfræðingur skrifaði ferðasögu.

Ţjóðþing Frakka

Lagt var af stað til Parísar í bítið ...

11. september 2017

Nýr dómur í máli Agnesar, Friđriks og Sigríđar

Laugardaginn 9. september stóð Lögfræðingafélag Íslands fyrir nýjum "réttarhöldum" í tæplega 200 ára máli, sem leiddi til þess að Agnes Magnúsdóttir og Friðrik Sigurðsson voru hálshöggvin á Þrístöpum við Vatnsdalshóla 12. janúar 1830.

 

Að málinu komu Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari, Gestur Jónsson hrl., Guðrún Sesselja Arnardóttir hrl., Ingibjörg Benediktsdóttir fv. hæstaréttardómari, Davíð Þór Björgvinsson fv. dómari við MDE og verðandi Landsréttardómari og Kolbrún Sævarsdóttir héraðsdómari. Leikararnir Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Jóhann Sigurðarson lásu upp atvikalýsingu og vitnisburð sakborninga úr dómsskjölum.

 

Lögfræðingafélagið vill þakka öllum þeim sem tóku þátt í þessu ævintýri með okkur

Hér er hægt að lesa dóminn 

8. ágúst 2017

Nýtt Tímarit lögfrćđinga er komiđ út - 1. hefti 2017

Efnisyfirlit 

Aðild Íslands að Open Government Partnership eftir Hafstein Þór Hauksson.

Ákvörðun um eignarnám eftir Ásgerði Ragnarsdóttur og Karl Axelsson. Útdráttur

Ákvæði hegningarlaga um ofbeldi í nánum samböndum eftir Svölu Ísfeld Ólafsdóttur. Útdráttur

 

Prentuð hefti

Verð á prentuðu hefti: kr. 1.943,- með vsk.

Áskrift fyrir félaga LÍ: kr. 6.216,- með vsk.

Áskrift til annarra: kr. 7.215,- með vsk.

 

Rafræn útgáfa

Verð á rafrænu hefti: kr. 1.720,- með vsk.

Einstaklingsáskrift: kr. 6.216,- með vsk.  

                                Félagar í LÍ fá 20% afslátt af áskrift.

Áskrift fyrir lögmannsstofur/stofnanir með 2-5 lögfræðingum: kr. 8.991,- með vsk. 

Áskrift fyrir lögmannsstofur/stofnanir með 6 lögfræðingum eða fleiri: kr. 17.316,- með vsk.

 

Opna Vefverslun  til að panta rafrænt hefti. Senda tölvupóst til að panta prentað hefti á skrifstofa@logfraedingafelag.is  

  

23. maí 2017

Ađalfundur

Aðalfundur 2017 

Sjá tillögu að lagabreytingum hér

16. nóvember 2016

Átt ţú ólesnar greinar í Tímariti lögfrćđinga?

Lögfræðingafélag Íslands efnir til morgunfundar þriðjudaginn 22. nóvember kl. 8.30-9.30 þar sem niðurstöður rannsókna sem koma fram nýjasta hefti Tímarits lögfræðinga verða til umfjöllunar.

 

Dagskrá

Víðir Smári Petersen: Hvenær eiga aðilar að ná sáttum? Réttarhagfræðilegar kenningar um sáttir með hliðsjón af rannsókn á 386 einkamálum fyrir Hæstarétti Íslands. Útdráttur

 

Hafsteinn Þór Hauksson gerir grein fyrir niðurstöðum annarra rannsókna sem koma fram í greinum nýjasta heftis þar sem greinarhöfundar eru erlendis. Þessar greinar eru:

 

Réttmætisregla stjórnsýsluréttar og samspil hennar við jafnræðisreglu - í tengslum við matskenndar stjórnvaldsákvarðanir eftir Elínu Ósk Helgadóttur. Útdráttur

 

Lögréttur og lagaráð - Nýjungar í endurskoðun á því hvort lög og lagafrumvörp samrýmast stjórnarskrá samkvæmt tillögum Stjórnlagaráðs eftir Kára Hólmar Ragnarsson. Útdráttur

 

Skattlagning gjafa eftir Sindra M. Stephensen. Útdráttur

meira ... 

9. nóvember 2016

Nýtt Tímarit lögfrćđinga er komiđ út - 2. hefti 2016

Efnisyfirlit 

Nýjungar hjá Tímariti lögfræðinga eftir Hafstein Þór Hauksson.

Réttmætisregla stjórnsýsluréttar og samspil hennar við jafnræðisreglu - í tengslum við matskenndar stjórnvaldsákvarðanir eftir Elínu Ósk Helgadóttur. Útdráttur

Hvenær eiga aðilar að ná sáttum? Réttarhagfræðilegar kenningar um sáttir með hliðsjón af rannsókn á 386 einkamálum fyrir Hæstarétti Íslands eftir Víði Smára Petersen. Útdráttur

Lögréttur og lagaráð - Nýjungar í endurskoðun á því hvort lög og lagafrumvörp samrýmast stjórnarskrá samkvæmt tillögum Stjórnlagaráðs eftir Kára Hólmar Ragnarsson. Útdráttur

Skattlagning gjafa eftir Sindra M. Stephensen. Útdráttur

3. ágúst 2016

Nýtt Tímarit lögfrćđinga er komiđ út - 1. hefti 2016

Efnisyfirlit

 

Í tilefni Brexit eftir Hafstein Þór Hauksson.

 

Upptaka afleiddrar löggjafar í EES-samninginn - Hvað er unnt að gera betur? Eftir Margréti Einarsdóttur. Útdráttur

 

Sönnun erlendra réttarreglna að íslenskum rétti eftir Eirík Elís Þorláksson og Fríðu Thoroddsen. Útdráttur

 

Efnislegt mat á samrunum samkvæmt 17. gr. c samkeppnislaga nr. 44/2005. Útdráttur

 

 

Prentuð útgáfa

 • Verð á prentuðu hefti: kr. 1.943,- með vsk.
 • Áskrift fyrir félaga LÍ: kr. 6.216,- með vsk.
 • Áskrift til annarra: kr. 7.215,- með vsk.

Rafræn útgáfa

 • Verð á rafrænu hefti: kr. 1.720,- með vsk.
 • Einstaklingsáskrift: kr. 6.216,- með vsk.

Félagar í LÍ fá 20% afslátt.

Áskrift fyrir lögmannsstofur/stofnanir með 2-5 lögfræðingum: kr. 8.991,- með vsk.

Áskrift fyrir lögmannsstofur/stofnanir með 6 lögfræðingum eða fleiri: kr. 17.316,- með vsk.

 

Opna Vefverslun til að panta rafrænt hefti. Senda tölvupóst til að panta prentað hefti

23. maí 2016

Efnisyfirlit Tímarits lögfrćđinga

Efnisyfirlit fyrir TL 2015 er komið á heimasíðuna: http://www.logfraedingafelag.is/timarit-logfraedinga/

10. maí 2016

Tvö fangelsi og 142 ár

Heimsóknir í nýja fangelsið á Hólmsheiði og í Hegningarhúsið Skólavörðustíg

Fimmtudaginn 19. maí kl. 16.15 býðst félagsmönnum Lögfræðingafélags Íslands að heimsækja nýja fangelsið á Hólmsheiði og viku síðar, eða fimmtudaginn 26. maí, verður boðið upp á heimsókn í Hegningarhúsið við Skólavörðustíg.

2. maí 2016

Ađalfundur Lögfrćđingafélags Íslands

verður haldinn fimmtudaginn 19. maí kl. 15.30 í húsnæði LMFÍ, Álftamýri 9.

Dagskrá

 1. Skýrsla stjórnar
 2. Endurskoðaðir reikningar Lögfræðingafélagsins og Tímarits lögfræðinga lagðir fram.
 3. Kosning stjórnar og varastjórnar.
 4. Kosning tveggja skoðunarmanna og tveggja til vara.
 5. Breytingar á lögum félagsins um aðildarhæfi.
 6. Önnur mál.

Stjórn Lögfræðingafélags Íslands

2. maí 2016

Leyndardómar Suđurnesja

Miðvikudaginn 18. maí nk. kl. 12.30 efnir hin síunga öldungadeild Lögfræðingafélags Íslands til ferðar um Reykjanesskagann. Magnús Sædal Svavarsson, fv. byggingarfulltrúi í Reykjavík, hefur tekið að sér að miðla okkur fróðleik í ferðinni en hann er ættaður af Suðurnesjum.

 

Reykjanesið er einn af þeim stöðum á Íslandi sem svo sannarlega leynir á sér. Aðalefnið verður saga staða og byggða að fornu ...


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur