Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

10. júní 2009

TL: 2. hefti 2008 komiđ út

Nýtt hefti af Tímariti lögfræðinga er komið út og er að þessu sinni tileinkað 20 ára afmæli embættis umboðsmanns Alþingis.

Efnisyfirlit 2. heftis 2008:

  • Ritstjórnargrein: Embætti umboðsmanns Alþingis 20 ára
  • Frá sjónarhóli umboðsmanns - Hlutverk og starfið eftir Tryggva Gunnarsson, umboðsmann Alþingis.
  • Aðdragandi að stofnun embættis umboðsmanns Alþingis eftir Ásmund Helgason, aðallögfræðing Alþingis.
  • Áhrif umboðsmanns Alþingis á samningu og útfærslu frumvarps til stjórnsýslulaga eftir Pál Hreinsson, hæstaréttardómara.
  • De vestnordiske ombudsmandsmøder eftir Hans Gammeltoft-Hansen, umboðsmann danska Þjóðþingsins.
  • Störf og starfshættir umboðsmanns Alþingis eftir Kjartan Bjarna Björgvinsson, aðstoðarmann umboðsmanns Alþingis.

Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur