Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

24. september 2009

TL: 1. hefti 2009 er komiđ út!

Efnisyfirlit 

  • Ritstjórnargrein: Ráðherra sem málsvari laga og réttar 
  • Hvað er markaðsmisnotkun? eftir Aðalstein E. Jónasson, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík. 
  • Vernd gegn mismunun í íslenskum rétti: Breytinga er þörf eftir Oddnýju Mjöll Arnardóttur, prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík.
  • Athugasemdir varðandi dóm Mannréttindadómstóls Evrópu í máli nr. 42628/04, SRW gegn Íslandi eftir Stefán Má Stefánsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands. 
  • Með og á móti: Hver á að ákvarða nálgunarbann? eftir Benedikt Bogason, dómstjóra og dósent við lagadeild Háskóla Íslands, Hafstein Dan Kristjánsson lögfræðing hjá embætti umboðsmanns Alþingis og Sigríði Hjaltested aðstoðarsaksóknara.
Tímarit lögfræðinga kemur út fjórum sinnum á ári og ritstjóri þess er Róbert R. Spanó, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands. Verð á hefti: kr. 1.712,- m/vsk.  Áskrift fyrir félaga í LÍ: kr. 5.083,- m/vsk  Áskrift til annarra: kr. 6.153,- m/vsk.   Lögfræðingafélag ÍslandsÁlftamýri 9, 108 Reykjavík.Sími 568 0887.  Opnunartími: 13-15 virka daga.netfang: skrifstofa@logfraedingafelag.is 

Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur