Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

12. nóvember 2009

Dómsmálaráđherra á fund öldungadeildar LÍ

Öldungadeild Lögfræðingafélags Íslands heldur umræðufund miðvikudaginn 18. nóvember n.k. kl. 15:00 í sal Lögmannafélags Íslands að Álftamýri 9, Reykjavík.  Á fundinum mun Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra halda erindið: "Lögreglan,ákæruvaldið, dómstólar, fangelsi: aukin viðfangsefni í kjölfar bankahrunsins." 

Að lokinni framsögu hennar munu fundarmenn bregðast við erindi hennar með venjubundum hætti með fyrirspurnum, ábendingum og athugasemdum.  Fyrir hönd stjórnar Hrafn Bragason


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur