Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

23. nóvember 2009

Tímarit lögfrćđinga 2. hefti 2009 er komiđ út!

RITSTJÓRNARGREIN: Ne bis in idem - Mannréttindadómstóll Evrópu víkur frá fyrri fordæmum

 

Friður og fælingarmáttur - Er hægt að friðlýsa Ísland fyrir kjarnorkuvopnum?

eftir Bjarna Má Magnússon.

 

Foreldra firringar heilkenni (PAS) í forsjár- og umgengnisdeilum: Þekking eða blekking?

eftir Gunnar Hrafn Birgisson.

 

Markaðsmisnotkun í formi rangrar upplýsingargjafar

eftir Andra Fannar Bergþórsson.

 

Tímarit lögfræðinga kemur út fjórum sinnum á ári og ritstjóri þess er Róbert R. Spanó, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands.

 

Verð á hefti: kr. 1.712,- m/vsk. Áskrift fyrir félaga í LÍ: kr. 5.083,- m/vsk Áskrift til annarra: kr. 6.153,- m/vsk.

 

Ţann 1. desember nk. opnar Lögfræðingafélag Íslands vefverslun á heimasíðu sinni þar sem öll hefti frá 2005-2009 verða til sölu rafrænt.


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur