Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

11. janúar 2010

Vefverslun opnar

Rafræn útgáfa af Tímariti lögfræðinga 2005-2009

Tímarit lögfræðinga fæst nú rafrænt í vefverslun á heimasíðu Lögfræðingafélags Íslands.  Öll hefti frá 2005 eru í vefverslun félagsins  en hægt er að kaupa einstök hefti sem og árganga.

  

Verð í vefverslun

Einstök hefti          kr. 1.400 + vsk,

Árgangur                 kr. 4.750 + vsk.

Hægt er að velja um þrjá áskriftarflokka:
•1.     Einstaklingsáskrift kr. 4750 plús vsk á ári. Félagar í LÍ fá 20% afslátt.
•2.     Áskrift fyrir lögmannsstofur með 2-5 lögfræðingum: kr. 7500 plús vsk á ári. 
•3.     Áskrift fyrir lögmannsstofur með 6 eða fleiri lögfræðingum: kr. 15.000 plús vsk á ári.

Til þess að komast í vefverslun: http://www.logfraedingafelag.is/verslun/ 


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur