Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

9. febrúar 2010

Fundur öldungadeildar LÍ

Rannsókn á bankahruni

Miðvikudaginn 17. febrúar fær öldungadeild Lögfræðingafélags Íslands Ólaf Þór Hauksson, sérstakan saksóknara, og Sigurð Tómas Magnússon, sérfræðing við Háskólann í Reykjavík, til að segja frá rannsókn sérstaks saksóknara á bankahruninu en eins og kunnugt er hefur Sigurður verið lögfræðilegur ráðgjafi embættisins. Fundurinn verður haldinn í fundarsal Lögfræðingafélags Íslands, Álftamýri 9 og hefst kl. 15:00.


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur