Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

12. febrúar 2010

Nýtt hefti af Tímriti lögfrćđinga er komiđ út - 3.hefti 2009

Efnisyfirlit 3. heftis 2009

Ritstjórnargrein: Eftirlit Alþingis með framkvæmdavaldinu

Ráðherraábyrgð eftir Andra Árnason, hrl. og aðjúnkt við lagadeild Háskólans í Reykjavík.

Pólitísk ábyrgð ráðherra - Samspil þingræðisreglu og þingeftirlits eftir Ragnhildi Helgadóttur, prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík.

Sérskipaðar rannsóknarnefndir eftir Bryndísi Hlöðversdóttur, deildarforseta lagadeildar Háskólans á Bifröst.

Upplýsingaskylda ráðherra við Alþingi eftir Ásmund Helgason, aðallögfræðing Alþingis.

Frá framkvæmdastjóra Tímarits lögfræðinga - Ný vefverslun

Tímarit lögfræðinga kemur út fjórum sinnum á ári og ritstjóri þess er Róbert Ragnar Spanó.

Verð á hefti: kr. 1.712,- m/vsk. Áskrift fyrir félaga í LÍ: kr. 5.083,- m/vsk Áskrift til annarra: kr. 6.153,- m/vsk. Sjá verð á rafrænni útgáfu í vefverslun á heimasíðunni.


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur