Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

6. maí 2010

Nýtt hefti af Tímariti lögfrćđinga er komiđ út 4/2009


Efnisyfirlit 4. heftis 2009

Ritstjórnargrein: Þarf að fjölga hæstaréttardómurum?

Viðtökudráttur eftir Benedikt Bogason, dómstjóra og dósent við lagadeild Háskóla Íslands.

Um mat á gildi kjörseðla við almennar kosningar eftir Gunnar B. Eydal, hrl.

Um eignarhald á jarðhita eftir Valgerði Sólnes, lögfræðing.

Tímarit lögfræðinga kemur út fjórum sinnum á ári og ritstjóri þess er Róbert R. Spanó, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands.

Verð á prentuðu hefti: kr. 1.712,- m/vsk.
Áskrift fyrir félaga í LÍ: kr. 5.083,- m/vsk
Áskrift til annarra: kr. 6.153,- m/vsk.

Tilboð í maímánuði:

Í tilefni opnunar vefverslunar Tímarits lögfræðinga fæst 3. hefti rafrænt á 40% afslætti eða kr. 1.027,- Opna vefverslun


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur