Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

27. maí 2010

Nýr formađur Lögfrćđingafélags Íslands

Á aðalfundi Lögfræðingafélags Íslands 26. maí 2010 var Kristín Edwald hrl. hjá Lex kosin formaður og Margrét Einarsdóttir hdl., sérfræðingur hjá Háskólanum í Reykjavík kosin varaformaður.

 

Meðstjórnendur eru: Margrét Vala Kristjánsdóttir lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík, Páll Þórhallsson skrifstofustjóri löggjafarmála hjá forsætisráðuneytinu, Ragnheiður Harðardóttir héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, Eyvindur G. Gunnarsson lektor við lagadeild Háskóla Íslands og Ólafur Þór Hauksson sérstakur saksóknari.


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur