Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

10. nóvember 2010

Fundur öldungadeildar LÍ 17. nóv.

Skuldaaðlögun heimila og fyrirtækja

Öldungadeild Lögfræðingafélagsins heldur fræðafund miðvikudaginn 17. nóvember n.k. kl. 15 í sal Lögmannafélags Íslands að Álftamýri 9, Reykjavík.

Framsögur:

Brynjar Níelsson hrl. og formaður Lögmannafélags Íslands.

Hildur Friðleifsdóttir hdl. og útibússtjóri Landsbanka Íslands, Austurstræti.

Að loknum framsögum fara fram umræður með venjubundum hætti.

F.h. stjórnar Hrafn Bragason.


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur