Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

16. desember 2010

Nýtt hefti af Tímariti lögfrćđinga er komiđ út - 3. hefti 2010

Efnisyfirlit 3. heftis 2010

Ritstjórnargrein: Þarf að kynna dómskerfið fyrir almenningi?

Trúnaðarskylda og tilkynningarskylda fagstétta eftir Hrefnu Friðriksdóttur.

Eru dómstólar mildari en almenningur? eftir Helga Gunnlaugsson. 

Úthlutun byggðakvóta með hliðsjón af álitum umboðsmanns Alþingis eftir Ottó Björgvin Óskarsson.

-------------

Tímarit lögfræðinga kemur út fjórum sinnum á ári og ritstjóri þess er Róbert R. Spanó, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands.

Rafræn útgáfa
Verð á rafrænu hefti kr. 1.498,- m/vsk.

Hægt er að velja um þrjá áskriftarflokka rafrænnar útgáfu:
1. Einstaklingsáskrift kr. 5.083,- m/vsk. (athugið 20% afsláttur fyrir félaga í LÍ)
2. Áskrift fyrir lögmannsstofur með 2-5 lögfræðingum: kr. 8.025,- m/vsk á ári.
3. Áskrift fyrir lögmannsstofur með 6 eða fleiri lögfræðingum: kr. 16.050,- m/vsk á ári.
Opna vefverslun hér

Prentuð útgáfa

Verð á prentuðu hefti: kr. 1.712,- m/vsk.
Áskrift fyrir félaga í LÍ: kr. 5.083,- m/vsk
Áskrift til annarra: kr. 6.153,- m/vsk.

Afgreiðsla TL er á skrifstofu Lögfræðingafélags Íslands, Álftamýri 9, 108 Reykjavík. Opnunartími 13-15 virka daga.  


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur