Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

13. janúar 2011

Stađa íslenskra fjölmiđla - fundur öldungadeildar 26. janúar

Miðvikudaginn 26. janúar 2011 heldur öldungadeild Lögfræðingafélags Íslands  umræðufund um fjölmiðla.

   Fjallað verður um stöðu og umhverfi hefðbundinna íslenskra fjölmiða í ljósi væntanlegrar löggjafar um fjölmiðla og hugað að eignarhaldi og samkeppni við rafræna netmiðla.

   Frummælendur verða fyrrum ritstjórarnir Styrmir Gunnarsson og Ellert B. Schram. Að loknum umræðum verða ferðahugmyndir reifaðar.

Fundurinn verður haldinn í sal Lögmannafélagsins að Álftamýri 9, Reykjavík og hefst kl. 15:00.

Allir velkomnir 

Stjórnin.


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur