Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

17. febrúar 2011

Fundur öldungadeildar 23.febrúar

 

Öldungadeild Lögfræðingafélagsins heldur samræðufund miðvikudaginn 23. febrúar n.k. kl. 15 í sal Lögmannafélagsins að Álftamýri 9, Reykjavík.

 

Valtýr Sigurðsson ríkissaksóknari mun láta af störfum 1. apríl n.k.

 

Ţótti því tilefni til þess að fá hann til að ræða um ríkissaksóknaraembættið og framtíð þess. Nokkuð  hefur gustað um Valtý í embætti svo sem kunnugt er þótt ekki verði sagt að það hafi verið vegna tilefnis frá honum heldur fremur vegna falls bankanna og afleiðinga þess. Valtýr mun sjálfsagt koma eitthvað inn á þau mál í spjalli sínu.  Í fundarlok mun stjórnin ræða um ferðamál deildarinnar.

 

F.h. stjórnar Hrafn Bragason.


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur