Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

8. mars 2011

Öldungadeildarfundur 16.mars

Öldungadeild Lögfræðingafélagsins heldur umræðufund miðvikudaginn 16. mars n.k kl. 15 að skrifstofum Logos, Eftaleiti 5, Reykjavík. Gunnar Sturluson, hrl. mun hafa framsögu á fundinum og skýra starfsemi lögmannsstofunnar og sögu hennar. Kemur þá til umræðu sú gífurlega breyting sem orðið hefur á rekstri lögmannsstofa hér á landi frá því er félagsmenn hófu störf eftir próf og til dagsins í dag.

Stjórnin.


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur