Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

22. ágúst 2011

Nýtt hefti af Tímariti lögfrćđinga er komiđ út - 1. hefti 2011

Efnisyfirlit

Ritstjórnargrein: Ákvörðun Hæstaréttar um ógildingu kosninga til stjórnlagaþings.

Bótaábyrgð vegna brota á EES-rétti sem rekja má til æðstu dómstóla eftir Margréti Einarsdóttur. 

Grunneðli afleiðna sem áhættugerninga - í ljósi dóms Hæstaréttar í máli nr. 561/2010 eftir Aðalstein E. Jónasson. 

Samningar um vanefndaafleiðingar eftir Eyvind G. Gunnarsson.

Viðbrögð Evrópusambandsins við fjármálakreppunni eftir Ragnheiði Ólafsdóttur. 

-------------

Tímarit lögfræðinga kemur út fjórum sinnum á ári og ritstjóri þess er Róbert R. Spanó, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands.

Rafræn útgáfa
Verð á rafrænu hefti kr. 1.498,- m/vsk.

Hægt er að velja um þrjá áskriftarflokka rafrænnar útgáfu:
1. Einstaklingsáskrift kr. 5.083,- m/vsk. (athugið 20% afsláttur fyrir félaga í LÍ)
2. Áskrift fyrir lögmannsstofur með 2-5 lögfræðingum: kr. 8.025,- m/vsk á ári.
3. Áskrift fyrir lögmannsstofur með 6 eða fleiri lögfræðingum: kr. 16.050,- m/vsk á ári.
Opna vefverslun hér

Prentuð útgáfa

Verð á prentuðu hefti: kr. 1.712,- m/vsk.
Áskrift fyrir félaga í LÍ: kr. 5.083,- m/vsk
Áskrift til annarra: kr. 6.153,- m/vsk.

Afgreiðsla TL er á skrifstofu Lögfræðingafélags Íslands, Álftamýri 9, 108 Reykjavík. Opnunartími 13-15 virka daga.  


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur