Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

6. október 2011

Fundur öldungadeildar: Embćttismissir sýslumanna á einveldistímanum

Öldungadeild Lögfræðingafélagsins heldur fund miðvikudaginn 12. október n.k. kl. 15:00 í sal Lögmannafélagsins að Álftamýri 9, Reykjavík.

 

Pétur Kr. Hafstein, fv. hæstaréttardómari mun fjalla um meistaraprófsritgerð sína við sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands um embættismissi sýslumanna á einveldistímanum.

 

Sigurður Líndal, prófessor emeritus mun bregðast við erindinu.

 

Allir velkomnir

F.h. stjórnar

Hrafn Bragason.


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur