Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

21. nóvember 2011

Fundur öldungadeildar Lögfrćđingafélags Íslands 30.nóv.:

Landgrunn, hvalur og makríll

Efst á baugi í hafréttar- og fiskveiðimálum

Öldungadeild Lögfræðingafélagsins heldur fund miðvikudaginn 30. nóvember n.k. kl. 15 í sal Lögmannafélagsins að Álftamýri 9, Reykjavík.

Tómas H. Heiðar, þjóðréttarfræðingur utanríkisráðuneytisins, aðalfulltrúi Íslands í Alþjóðahvalveiðiráðinu og aðalsamningamaður Íslands í samningaviðræðum um makrílveiðar mun fjalla um það sem er helst á döfinni í hafréttar- og fiskveiðimálum.

Allir velkomnir

F.h. stjórnar Hrafn Bragason.


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur