Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

28. nóvember 2011

Áhyggjur og efasemdir um tillögu stjórnlagaráđs

Lögfræðingafélag Íslands efnir til hádegisverðarfundar miðvikudaginn 30.nóv.

 

Hafsteinn Þór Hauksson, lektor við lagadeild Háskóla Íslands, veltir fyrir sér hvaða tilgangi stjórnarskrár þjóna og hvort tillaga stjórnlagaráðs, sem Alþingi mun taka til umfjöllunar innan skamms, sé til góða fyrir samfélagið.

 

Fundarstjóri verður Kristín Edwald hrl. og formaður LÍ.

 

Fundurinn verður haldinn í Setrinu, Grand Hóteli, miðvikudaginn 30.nóv. kl. 12:00-13:00

Aðgangseyrir (hádegisverður) er kr. 3.000,-  en fyrir félaga í LÍ kr. 2.700,-

Greiðist við innganginn.

 

Skráning hér

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir kl. 12:00 þriðjudaginn 29. nóvember. Einnig er hægt að skrá sig í síma 568 0887 (símsvari).

Stjórn Lögfræðingafélags Íslands


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur