Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

18. júní 2012

1. hefti Tímarits lögfrćđinga 2012 komiđ út

Efnisyfirlit 1. heftis 2012

Hljóðritanir á ríkisstjórnarfundum og dómur Landsdóms eftir Róbert R. Spanó

Meginreglur um lagaval innan samninga og undantekningar frá þeim eftir Eirík Elís Þorláksson. sjá útdrátt

Markaðsmisnotkun við opnun og lokun markaðar eftir Andra Fannar Bergþórsson. sjá útdrátt

Skaðabætur vegna kynferðisbrota – Er réttur brotaþola ekki að fullu sóttur? eftir Eirík Jónsson. sjá útdrátt

------------------------------ 

Tímarit lögfræðinga kemur út fjórum sinnum á ári og ritstjóri þess er Róbert R. Spanó, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands.

Rafræn útgáfa
Verð á rafrænu hefti kr. 1.550,- 

Hægt er að velja um þrjá áskriftarflokka rafrænnar útgáfu:
1. Einstaklingsáskrift kr. 5.600,-  (athugið 20% afsláttur fyrir félaga í LÍ)
2. Áskrift fyrir lögmannsstofur með 2-5 lögfræðingum: kr. 8.100,- á ári.
3. Áskrift fyrir lögmannsstofur með 6 eða fleiri lögfræðingum: kr. 15.600,- á ári.
Opna vefverslun hér

Prentuð útgáfa

Verð á prentuðu hefti: kr. 1.750,- 
Áskrift fyrir félaga í LÍ: kr. 5.600,- 
Áskrift til annarra: kr. 6.500,-

Ofan á verð bætist 7% vsk.

Afgreiðsla TL er á skrifstofu Lögfræðingafélags Íslands, Álftamýri 9, 108 Reykjavík. Opnunartími 13-15 virka daga.  


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur