Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

18. júní 2012

Áskriftarverđ Tímarits lögfrćđinga hćkkar

Frá og með 1. hefti 2012 hækkar áskriftarverð Tímarits lögfræðinga.  

 

Rafræn útgáfa

Verð á rafrænu hefti kr. 1.550,- 

 

Hægt er að velja um þrjá áskriftarflokka rafrænnar útgáfu:

1. Einstaklingsáskrift kr. 5.600,-  (athugið 20% afsláttur fyrir félaga í LÍ)
2. Áskrift fyrir lögmannsstofur með 2-5 lögfræðingum: kr. 8.100,- á ári.
3. Áskrift fyrir lögmannsstofur með 6 eða fleiri lögfræðingum: kr. 15.600,- á ári.

 

Prentuð útgáfa

Verð á prentuðu hefti: kr. 1.750,- 
Áskrift fyrir félaga í LÍ: kr. 5.600,- 
Áskrift til annarra: kr. 6.500,-

 

Ofan á verð bætist 7% vsk.

 


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur