Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

8. apríl 2013

Ađalfundur öldungadeildar LÍ

Öldungadeild Lögfræðingafélags Íslands heldur aðalfund sinn mánudaginn 15. apríl 2013 kl. 15:00 í fundarsal Lögmannafélags Íslands, Álftamýri 9.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins, svo sem skýrsla stjórnar og kosning stjórnar og öldungaráðs.

Að loknum aðalfundarstörfum mun Jón Ögmundur Þormóðsson lögfræðingur flytja erindi á ensku, sem hann nefnir: Peace and War: Niagara of Quotations (Friður og stríð: hafsjór af tilvitnunum).

Í erindinu mun Jón Ögmundur blaða í tilvitnanabók sinni, sem ber sama titil.

Að því loknu verða almennar umræður.

 Stjórn Öldungadeildar L.Í.

 


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur