Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

13. desember 2013

Nýtt hefti af Tímariti lögfrćđinga er komiđ út 3/2013

Efnisyfirlit

  • Ásýnd lögfræðingastéttarinnar eftir Hafstein Þór Hauksson.
  • Endurupptaka samkvæmt 11.gr. skaðabótalaga eftir Eirík Jónsson. sjá útdrátt
  • Hvenær ber útgefanda fjármálagerninga að birta innherjaupplýsingar? eftir Andra Fannar Bergþórsson. sjá útdrátt
  • Jafnræðisreglur - í tengslum við matskenndar stjórnvaldsákvarðanir eftir Elínu Ósk Helgadóttur. sjá útdrátt

Afgreiðsla prentað eintaks er í Álftamýri 9. Einnig er hægt að kaupa heftið rafrænt í vefverslun félagsins, sjá hér:http://www.logfraedingafelag.is/verslun/


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur