Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

10. janúar 2014

Nýtt fréttabréf LÍ er komiđ út

1. tbl. 2014 fréttabréfs Lögfræðingafélagsins er komið út.

 

Meðal efnis er grein Páls Þórhallssonar sem hann nefnir "Vönduð löggjöf - áskoranir og leiðir til úrbóta", frásögn af námsferð til Argentínu sem Lögfræðingafélagið efndi til á haustmánuðum, kynning á stjórn og viðtal við Hafstein Þór Hauksson, nýráðinn ritstjóra Tímarits lögfræðinga. 

 

Fréttabréfið er sent rafrænt til allra félagsmanna Lögfræðingafélags Íslands. Einnig er hægt að nálgast það hér hægra megin á síðunni.


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur