Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

10. júní 2014

Ný stjórn LÍ

Á aðalfundi Lögfræðingafélags Íslands 22. maí sl. var kosin ný stjórn félagsins.

 

Formaður er Kristján Andri Stefánsson og varaformaður Jónína Lárusdóttir.

 

Auk þeirra sitja í stórn Ólafur Þór Hauksson gjaldkeri, Katrín Smári Ólafsdóttir ritari, Þóra Hallgrímsdóttir framkvæmdastjóri Tímarits lögfræðinga, Páll Þórhallsson ritstjóri fréttabréfs og Kolbrún Sævarsdóttir. 


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur