Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

3. október 2014

Nýtt Tímarit lögfrćđinga er komiđ út - 2. hefti 2014

Efnisyfirlit

 

Dr. Páll Sigurðsson lætur af störfum eftir Hafstein Þór Hauksson.

 

Hriktir í stoðum réttarríkis? Eftir Jóhannes Sigurðsson og Þóri Júlíusson. Útdráttur

 

Heimildir stjórnvalda til að fresta réttaráhrifum stjórnvaldsákvarðana eftir Þorvald Heiðar Þorsteinsson. Útdráttur

 

Litis pendens áhrif í einkamálum samkvæmt lögum nr. 7/2011 um Lúganósamninginn eftir Eirík Elís Þorláksson. Útdráttur

 

Nýjar reglur um málsgögn í einkamálum og sakamálum eftir Ingveldi Einarsdóttur, Viðar Má Matthíasson og Þorgeir Örlygsson.

 

Hugleiðingar um kerfi til styrkingar íslensku krónunni eftir Stefán Má Stefánsson, Einar Guðbjartsson og Peter Ørebeck.

Afgreiðsla prentað eintaks er í Álftamýri 9. Einnig er hægt að kaupa heftið rafrænt í vefverslun félagsins, sjá hér:http://www.logfraedingafelag.is/verslun/


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur