Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

14. janúar 2015

Tímarit lögfrćđinga 1951-2005 gefins

Tímarit lögfræðinga er að missa lagerhúsnæði sem það hefur haft til afnota síðustu ár. Til stendur að henda lagernum enda er aðgangur að öllum heftum árabilsins 1951-2005 ókeypis á http://www.timarit.is/. Félögum býðst að koma á lagerinn í lok mánaðar og taka þau hefti sem þá langar að eiga eða jafnvel allt safnið.

 

Tímasetning verður ákveðin síðar en áhugasamir hafi samband á netfangið skrifstofa@logfreadingafelag.is .


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur