Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

9. apríl 2015

Gildi vottorđa sálfrćđinga um áfallastreituröskun viđ úrlausn dómsmála

Lögfræðingafélag Íslands og Fræðslunefnd Sálfræðingafélags Íslands efna til fræðslufundar í hádegi miðvikudaginn 22. apríl 2015 kl. 12:00-13:30 í Nauthól, Nauthólsvegi 106, 101 Reykjavík.

Geðröskunin áfallastreita er afleiðing ýmiss konar áfalla sem dómstólar þurfa að leggja mat á og lögmenn að fást við í störfum sínum. Sálfræðingarnir Þóra Sigfríður Einarsdóttir og Sjöfn Evertsdóttir munu fjalla um hvað greiningin áfallastreituröskun felur í sér. Þá mun Kolbrún Sævarsdóttir héraðsdómari koma með innlegg um gildi vottorða sálfræðinga um áfallastreituröskun við úrlausn dómsmála en hún mun jafnframt stjórna fundi.

Aðgangseyrir (hádegisverður) er kr. 3.500,- fyrir félaga í LÍ og SÍ en kr. 4.300,- fyrir aðra.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir kl. 13:00 þriðjudaginn  21. apríl. Einnig er hægt að skrá sig í síma  568 0887 (símsvari).

Skráning hér : http://www.logfraedingafelag.is/vidburdir/skraning-a-vidburdi/skraning-a-fraedslufund-li-og-si/


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur