Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

17. apríl 2015

Nýtt Tímarit lögfrćđinga er komiđ út - 4/2014

augl TL

Efnisyfirlit:

Millidómstig eftir Hafstein Þór Hauksson.

Samspil laga og fjárlaga eftir Ragnhildi Helgadóttur. útdráttur

Upplýsingaskylda endurskoðenda fjármálafyrirtækja eftir Arnald Hjartarson og Gísla Örn Kjartansson. útdráttur

Um sígildar og stefnumarkandi meginreglur laga eftir Hafstein Dan Kristjánsson. útdráttur

Á víð og dreif: Starfsemi Lögfræðingafélags Íslands 2014-2015 eftir Eyrúnu Ingadóttur.

Tímarit lögfræðinga kemur út fjórum sinnum á ári en ritstjóri er Hafsteinn Þór Hauksson, lektor við lagadeild Háskóla Íslands.

Prentuð útgáfa

  • Verð á prentuðu hefti: kr. 1.943,- með vsk.
  • Áskrift fyrir félaga í LÍ:  kr. 6.216,- með vsk.
  • Áskrift til annarra:  kr. 7.215,- með vsk.

Rafræn útgáfa

  • Verð á rafrænu hefti: kr. 1.720,- með vsk.
  • Einstaklingsáskrift: kr. 6.216,- með vsk.
  • Félagar í LÍ fá 20% afslátt: kr. 4.972,- með vsk.
  • Áskrift fyrir lögmannsstofur með 2-5 lögfræðingum kr. 8.991- með vsk.
  • Áskrift fyrir lögmannsstofur/stofnanir með fleiri en 6 lögfræðingum kr. 17.316,- með vsk.

Opna vefverslun

Panta prentað hefti með tölvupósti: skrifstofa@logfraedingafelag.is eða í síma 568 0887.


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur