Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

29. maí 2015

Ađalfundur 2015

Ţann 26. maí sl. var aðalfundur félagsins haldinn í húsakynnum LMFÍ.

Í skýrslu stjórnar kemur m.a. fram að félagsmönnum hefur fjölgað um 80 á milli ára, fræðafundir voru sex, heimsóknir til grunnstoða samfélagsins þrjár og fleira sem hægt er að lesa á heimasíðu félagsins: 

http://www.logfraedingafelag.is/um-felagid/skyrslur-stjornar/nr/411/ 

Að sama skapi hefur starfsemi öldungadeildar verið öflug en skýrsla hennar er hér: http://www.logfraedingafelag.is/oldungadeild/skyrslur-stjornar-oldungadeildar/ Félagið þakkar þeim hundruðum lögfræðinga sem sóttu viðburði síðasta starfsárs. 

 


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur