Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

23. júní 2015

Könnun međal lögfrćđinga

sem útskrifuðust með MA/ML gráðu árið 2014

Könnun súlurit

 

69% lögfræðinga sem útskrifuðust árið 2014, og svöruðu könnun Lögfræðingafélags Íslands, unnu við lögfræðistörf í apríl 2015. Flestir lögfræðingar sem útskrifuðust úr Háskóla Íslands (HÍ) unnu við lögfræðistörf í apríl 2015.

 

Af þeim lögfræðingum sem útskrifuðust 2014 starfa 39% á lögmannsstofum en á meðan enginn munur er á því hvar karlar og konur starfa, né heldur á vinnutíma þeirra, eru karlar betur launaðir. Meðallaun lögfræðinganna (m.v. miðgildi) eru 535.000 krónur og lögfræðingar útskrifaðir úr Háskólanum í Reykjavík (HR) eru best launaðir. Þá vekur athygli að 20% svarenda myndu hugsanlega velja annað nám ef þeir væru að hefja háskólanám í dag.

 

Sjá könnun hér


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur