Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

6. júlí 2015

Nýtt TL kemur út í vikunni, verđur sent til áskrifenda á nćstu dögum

Forsíða TL 1 2015

Tímarit lögfræðinga kemur út fjórum sinnum á ári en ritstjóri er Hafsteinn Þór Hauksson, lektor við lagadeild Háskóla Íslands.

Útdrættir

Inngangur að alþjóðlegum refsirétti eftir Jónatan Þórmundsson.  útdráttur

Frjálsar fjármagnshreyfingar innan Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins eftir Stefán Má Stefánsson. útdráttur

Almannaréttur – frjáls för og dvöl eftir Aagot Vigdísi Óskarsdóttur. útdráttur

  
Verð á prenaðri útgáfu
  • ·         Verð á prentuðu hefti: kr. 1.943,- með vsk.
  • ·         Áskrift fyrir félaga í LÍ: kr. 6.216,- með vsk.
  • ·         Áskrift til annarra: kr. 7.215,- með vsk.
Verð á rafrænni útgáfu
  • ·         Verð á rafrænu hefti: kr. 1.720,- með vsk.
  • ·         Einstaklingsáskrift: kr. 6.216,- með vsk.
                                 Félagar í LÍ fá 20% afslátt.
  • ·         Áskrift fyrir lögmannsstofur/stofnanir með 2-5 lögfræðingum: kr. 8.991,- með vsk.
  • ·         Áskrift fyrir lögmannsstofur/stofnanir með 6 lögfræðingum eða fleiri: kr. 17.316,- með vsk.

 Opna vefverslun

Panta prentað hefti með tölvupósti: skrifstofa@logfraedingafelag.is eða í síma 568 0887.


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur