Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

13. janúar 2016

Fundur öldungadeildar 20. janúar

Miðvikudaginn 20. janúar nk.  kl. 15.00 verður haldinn fundur Öldungadeildar Lögfræðingafélags Íslands í húsnæði Lögmannafélags Íslands, Álftamýri 9, 108 Reykjavík.

Gestur fundarins verður dr. Valur Ingimundarson sagnfræðingur. Hann mun flytja erindi á fundinum, sem hann nefnir:

Samspil stjórnmála og laga.  Hrunið í ljósi hugmynda um „umbreytingaréttlæti" eftir samfélagsáföll.

Í erindinu mun dr. Valur, sem er prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands,  fjalla um hrunið á Íslandi út frá hugmyndum um tengsl stjórnmála og laga á umbreytingatímum (transitional justice).

Stjórn Öldungadeildar L.Í.


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur