Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

8. september 2016

Átt ţú ólesnar greinar í Tímariti lögfrćđinga?

Lögfræðingafélag Íslands efnir til morgunfundar fimmtudaginn 15. september kl. 8.30-9.30 þar sem höfundar nýjasta heftis Tímarits lögfræðinga segja frá helstu niðurstöðum rannsókna sinna sem liggja til grundvallar greinum þeirra.

Dagskrá

Margrét Einarsdóttir: Upptaka afleiddrar löggjafar í EES-samninginn - Hvað er unnt að gera betur? Útdráttur

Eiríkur Elís Þorláksson: Sönnun erlendra réttarreglna að íslenskum rétti. (Eiríkur skrifaði greinina ásamt Fríðu Thoroddsen) Útdráttur.

Snorri Stefánsson: Efnislegt mat á samrunum samkvæmt 17. gr. c samkeppnislaga nr. 44/2005. Útdráttur

Fundarstjóri verður Hafsteinn Þór Hauksson, ritstjóri TL

Ókeypis er á fundinn, sem haldinn er í fundarsal LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík.

Vinsamlegast skráið ykkur hér


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur