Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

9. nóvember 2016

Nýtt Tímarit lögfrćđinga er komiđ út - 2. hefti 2016

Efnisyfirlit 

Nýjungar hjá Tímariti lögfræðinga eftir Hafstein Þór Hauksson.

Réttmætisregla stjórnsýsluréttar og samspil hennar við jafnræðisreglu - í tengslum við matskenndar stjórnvaldsákvarðanir eftir Elínu Ósk Helgadóttur. Útdráttur

Hvenær eiga aðilar að ná sáttum? Réttarhagfræðilegar kenningar um sáttir með hliðsjón af rannsókn á 386 einkamálum fyrir Hæstarétti Íslands eftir Víði Smára Petersen. Útdráttur

Lögréttur og lagaráð - Nýjungar í endurskoðun á því hvort lög og lagafrumvörp samrýmast stjórnarskrá samkvæmt tillögum Stjórnlagaráðs eftir Kára Hólmar Ragnarsson. Útdráttur

Skattlagning gjafa eftir Sindra M. Stephensen. Útdráttur

 

 

Verð 

Prentuð útgáfa

 

·         Verð á prentuðu hefti: kr. 1.943,- með vsk.

 

·         Áskrift fyrir félaga LÍ: kr. 6.216,- með vsk.

 

·         Áskrift til annarra: kr. 7.215,- með vsk.

 

Rafræn útgáfa

 

·         Verð á rafrænu hefti: kr. 1.720,- með vsk.

 

·         Einstaklingsáskrift: kr. 6.216,- með vsk.  

 

Félagar í LÍ fá 20% afslátt af áskrift.

 

 

·         Áskrift fyrir lögmannsstofur/stofnanir með 2-5 lögfræðingum: kr. 8.991,- með vsk.

 

·         Áskrift fyrir lögmannsstofur/stofnanir með 6 lögfræðingum eða fleiri: kr. 17.316,- með vsk.

 

 

Opna Vefverslun  til að panta rafrænt hefti. Senda tölvupóst til að panta prentað hefti

 

 


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur