Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

6. nóvember 2017

Nýtt TL er komiđ út 2/2017

2017 2

Efnisyfirlit 2. heftis 2017

Breytingarákvæði stjórnarskrárinnar eftir Hafstein Þór Hauksson.

Bindandi áhrif dóma í einkamálum (Res Judicata) eftir Arnar Þór Jónsson. útdráttur

Á rökum reistur – dómur EFTA-dómstólsins í máli nr. E-17/15 (Ferskar kjötvörur gegn íslenska ríkinu eftir Ólaf Jóhannes Einarsson. útdráttur

Refsiþarfir samfélagsins og lagaleg jafnvægislist eftir Jónatan Þórmundsson.

Prentuð útgáfa

  • Verð á prentuðu hefti: kr. 1.943,- með vsk.
  • Áskrift fyrir félaga LÍ: kr. 6.216,- með vsk.
  • Áskrift til annarra: kr. 7.215,- með vsk.

Rafræn útgáfa

  • Verð á rafrænu hefti: kr. 1.720,- með vsk.
  • Einstaklingsáskrift: kr. 6.216,- með vsk.

Félagar í LÍ fá 20% afslátt af áskrift.

Áskrift fyrir lögmannsstofur/stofnanir með 2-5 lögfræðingum: kr. 8.991,- með vsk.

Áskrift fyrir lögmannsstofur/stofnanir með 6 lögfræðingum eða fleiri: kr. 17.316,- með vsk.

Opna Vefverslun til að panta rafrænt hefti. Senda tölvupóst til að panta prentað hefti


Auglýsingar


Ţú ert hér:

Um félagiđ » Fréttir

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur