Fréttir

Fundur
mánudagur, 6. maí 2024
Aðalfundur 21. maí 2024

Aðalfundur Lögfræðingafélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 21. maí kl. 17.00 í húsnæði LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík.

Mentorprgr
þriðjudagur, 5. mars 2024
Mentorprógramm LÍ

Lögfræðingafélag Íslands býður ungum lögfræðingum upp á að taka þátt í mentorprógrammi sjötta árið í röð. Hugmyndin er að koma til móts við lögfræðinga sem eru að stíga fyrstu skref á vinnumarkaðinum en skortir tengsl innan lögfræðistéttar eða tækifæri til þess að ræða um starfsþróun, hugmyndir og álitamál varðandi starfsferil sinn og raunhæfa markmiðasetningu.

Viðburðir

Ekkert skráð