Aðalfundur 2025
þriðjudagur, 27. maí 2025
Dagskrá
- Stjórn gerir grein fyrir störfum félagsins.
- Endurskoðaðir reikningar Lögfræðingafélagsins og Tímarits lögfræðinga lagðir fram
- Kosning stjórnar og varastjórnar
- Kosning tveggja skoðunarmanna og tveggja til vara
- Tillaga til lagabreytinga
- Önnur mál