Fréttir

Aðalfundur 2025
þriðjudagur, 27. maí 2025
Aðalfundur 2025

Aðalfundur Lögfræðingafélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 27. maí kl. 16:30 í húsnæði LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík. Rétt til setu og atkvæðis á aðalfundi eiga þeir félagsmenn sem staðið hafa skil á félagsgjaldi yfirstandandi starfsárs, sbr. 3. mgr. 7. gr. laga félagsins.

Mynd Mentor
fimmtudagur, 1. maí 2025
Mentorprógram fyrir unga lögfræðinga 2025

Opið er fyrir umsóknir í Mentorpógram 2025 til 1. maí

Viðburðir

Ekkert skráð