Beint á leiđarkerfi vefsins

Lögfrćđingafélag Íslands

Vilt þú tilheyra samfélagi lögfræðinga á Íslandi? 

Hlutverk Lögfræðingafélags Íslands er að efla samheldni með íslenskum lögfræðingum, gæta hagsmuna lögfræðingastéttarinnar í hvívetna, stuðla að vísindalegri umræðu og rannsóknum í lögfræði og taka þátt í samvinnu háskólamenntaðra manna á Íslandi.


Fréttir

3. ágúst 2016

Nýtt Tímarit lögfrćđinga er komiđ út - 1. hefti 2016

Efnisyfirlit

 

Í tilefni Brexit eftir Hafstein Þór Hauksson.

 

Upptaka afleiddrar löggjafar í EES-samninginn - Hvað er unnt að gera betur? Eftir Margréti Einarsdóttur. Útdráttur

 

Sönnun erlendra réttarreglna að íslenskum rétti eftir Eirík Elís Þorláksson og Fríðu Thoroddsen. Útdráttur

 

Efnislegt mat á samrunum samkvæmt 17. gr. c samkeppnislaga nr. 44/2005. Útdráttur

 

 

Prentuð útgáfa

  • Verð á prentuðu hefti: kr. 1.943,- með vsk.
  • Áskrift fyrir félaga LÍ: kr. 6.216,- með vsk.
  • Áskrift til annarra: kr. 7.215,- með vsk.

Rafræn útgáfa

  • Verð á rafrænu hefti: kr. 1.720,- með vsk.
  • Einstaklingsáskrift: kr. 6.216,- með vsk.

Félagar í LÍ fá 20% afslátt.

Áskrift fyrir lögmannsstofur/stofnanir með 2-5 lögfræðingum: kr. 8.991,- með vsk.

Áskrift fyrir lögmannsstofur/stofnanir með 6 lögfræðingum eða fleiri: kr. 17.316,- með vsk.

 

Opna Vefverslun til að panta rafrænt hefti. Senda tölvupóst til að panta prentað hefti

23. maí 2016

Efnisyfirlit Tímarits lögfrćđinga

Efnisyfirlit fyrir TL 2015 er komið á heimasíðuna: http://www.logfraedingafelag.is/timarit-logfraedinga/

10. maí 2016

Tvö fangelsi og 142 ár

Heimsóknir í nýja fangelsið á Hólmsheiði og í Hegningarhúsið Skólavörðustíg

Fimmtudaginn 19. maí kl. 16.15 býðst félagsmönnum Lögfræðingafélags Íslands að heimsækja nýja fangelsið á Hólmsheiði og viku síðar, eða fimmtudaginn 26. maí, verður boðið upp á heimsókn í Hegningarhúsið við Skólavörðustíg.

Fréttabréf

Fréttabréf LÍ

1. tbl. 2014 rafræns fréttabréfs Lögfræðingafélags Íslands er komið út. Með því að ýta á myndina opnast fréttabréfið

Sjá fyrri fréttabréf: 

2013: 1.tbl.

2012: 1. tbl. 2. tbl. 3. tbl. 4.tbl.


Lögfrćđingafélag Íslands

Nýir félagar velkomnir  

Lögfræðingar sem lokið hafa grunnnámi í lögfræði (90 einingum/180 ECTS einingar) frá viðurkenndum háskóla geta gengið í Lögfræðingafélag Íslands.

Árgjald er kr. 5100,-

Ţeir lögfræðingar sem óska eftir að gerast félagsmenn sendi upplýsingar um nafn, heimilisfang og kennitölu ásamt staðfestingu á að þeir fullnægi skilyrðum til inngöngu í félagið.

Sækja um aðild 

Viđburđir

Engin skráđur viđburđur framundan.

Ţú ert hér:

Forsíđa

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur