Beint á leiđarkerfi vefsins

Lögfrćđingafélag Íslands

Vilt þú tilheyra samfélagi lögfræðinga á Íslandi? 

Hlutverk Lögfræðingafélags Íslands er að efla samheldni með íslenskum lögfræðingum, gæta hagsmuna lögfræðingastéttarinnar í hvívetna, stuðla að vísindalegri umræðu og rannsóknum í lögfræði og taka þátt í samvinnu háskólamenntaðra manna á Íslandi.


Fréttir

23. maí 2016

Efnisyfirlit Tímarits lögfrćđinga

Efnisyfirlit fyrir TL 2015 er komið á heimasíðuna: http://www.logfraedingafelag.is/timarit-logfraedinga/

10. maí 2016

Tvö fangelsi og 142 ár

Heimsóknir í nýja fangelsið á Hólmsheiði og í Hegningarhúsið Skólavörðustíg

Fimmtudaginn 19. maí kl. 16.15 býðst félagsmönnum Lögfræðingafélags Íslands að heimsækja nýja fangelsið á Hólmsheiði og viku síðar, eða fimmtudaginn 26. maí, verður boðið upp á heimsókn í Hegningarhúsið við Skólavörðustíg.

2. maí 2016

Ađalfundur Lögfrćđingafélags Íslands

verður haldinn fimmtudaginn 19. maí kl. 15.30 í húsnæði LMFÍ, Álftamýri 9.

Dagskrá

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Endurskoðaðir reikningar Lögfræðingafélagsins og Tímarits lögfræðinga lagðir fram.
  3. Kosning stjórnar og varastjórnar.
  4. Kosning tveggja skoðunarmanna og tveggja til vara.
  5. Breytingar á lögum félagsins um aðildarhæfi.
  6. Önnur mál.

Stjórn Lögfræðingafélags Íslands

Fréttabréf

Fréttabréf LÍ

1. tbl. 2014 rafræns fréttabréfs Lögfræðingafélags Íslands er komið út. Með því að ýta á myndina opnast fréttabréfið

Sjá fyrri fréttabréf: 

2013: 1.tbl.

2012: 1. tbl. 2. tbl. 3. tbl. 4.tbl.


Lögfrćđingafélag Íslands

Nýir félagar velkomnir  

Lögfræðingar sem lokið hafa grunnnámi í lögfræði (90 einingum/180 ECTS einingar) frá viðurkenndum háskóla geta gengið í Lögfræðingafélag Íslands.

Árgjald er kr. 5100,-

Ţeir lögfræðingar sem óska eftir að gerast félagsmenn sendi upplýsingar um nafn, heimilisfang og kennitölu ásamt staðfestingu á að þeir fullnægi skilyrðum til inngöngu í félagið.

Sækja um aðild 

Viđburđir

Engin skráđur viđburđur framundan.

Ţú ert hér:

Forsíđa

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur