Beint á leiđarkerfi vefsins

Lögfrćđingafélag Íslands

Vilt þú tilheyra samfélagi lögfræðinga á Íslandi? 

Hlutverk Lögfræðingafélags Íslands er að efla samheldni með íslenskum lögfræðingum, gæta hagsmuna lögfræðingastéttarinnar í hvívetna, stuðla að vísindalegri umræðu og rannsóknum í lögfræði og taka þátt í samvinnu háskólamenntaðra manna á Íslandi.


Fréttir

11. september 2017

Nýr dómur í máli Agnesar, Friđriks og Sigríđar

Laugardaginn 9. september stóð Lögfræðingafélag Íslands fyrir nýjum "réttarhöldum" í tæplega 200 ára máli, sem leiddi til þess að Agnes Magnúsdóttir og Friðrik Sigurðsson voru hálshöggvin á Þrístöpum við Vatnsdalshóla 12. janúar 1830.

 

Að málinu komu Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari, Gestur Jónsson hrl., Guðrún Sesselja Arnardóttir hrl., Ingibjörg Benediktsdóttir fv. hæstaréttardómari, Davíð Þór Björgvinsson fv. dómari við MDE og verðandi Landsréttardómari og Kolbrún Sævarsdóttir héraðsdómari. Leikararnir Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Jóhann Sigurðarson lásu upp atvikalýsingu og vitnisburð sakborninga úr dómsskjölum.

 

Lögfræðingafélagið vill þakka öllum þeim sem tóku þátt í þessu ævintýri með okkur

Hér er hægt að lesa dóminn 

8. ágúst 2017

Nýtt Tímarit lögfrćđinga er komiđ út - 1. hefti 2017

Efnisyfirlit 

Aðild Íslands að Open Government Partnership eftir Hafstein Þór Hauksson.

Ákvörðun um eignarnám eftir Ásgerði Ragnarsdóttur og Karl Axelsson. Útdráttur

Ákvæði hegningarlaga um ofbeldi í nánum samböndum eftir Svölu Ísfeld Ólafsdóttur. Útdráttur

 

Prentuð hefti

Verð á prentuðu hefti: kr. 1.943,- með vsk.

Áskrift fyrir félaga LÍ: kr. 6.216,- með vsk.

Áskrift til annarra: kr. 7.215,- með vsk.

 

Rafræn útgáfa

Verð á rafrænu hefti: kr. 1.720,- með vsk.

Einstaklingsáskrift: kr. 6.216,- með vsk.  

                                Félagar í LÍ fá 20% afslátt af áskrift.

Áskrift fyrir lögmannsstofur/stofnanir með 2-5 lögfræðingum: kr. 8.991,- með vsk. 

Áskrift fyrir lögmannsstofur/stofnanir með 6 lögfræðingum eða fleiri: kr. 17.316,- með vsk.

 

Opna Vefverslun  til að panta rafrænt hefti. Senda tölvupóst til að panta prentað hefti á skrifstofa@logfraedingafelag.is  

  

Fréttabréf

Fréttabréf LÍ

1. tbl. 2014 rafræns fréttabréfs Lögfræðingafélags Íslands er komið út. Með því að ýta á myndina opnast fréttabréfið

Sjá fyrri fréttabréf: 

2013: 1.tbl.

2012: 1. tbl. 2. tbl. 3. tbl. 4.tbl.


Lögfrćđingafélag Íslands

Nýir félagar velkomnir  

Lögfræðingar sem lokið hafa grunnnámi í lögfræði (90 einingum/180 ECTS einingar) frá viðurkenndum háskóla geta gengið í Lögfræðingafélag Íslands.

Árgjald er kr. 5100,-

Ţeir lögfræðingar sem óska eftir að gerast félagsmenn sendi upplýsingar um nafn, heimilisfang og kennitölu ásamt staðfestingu á að þeir fullnægi skilyrðum til inngöngu í félagið.

Sækja um aðild 

Viđburđir

Engin skráđur viđburđur framundan.

Ţú ert hér:

Forsíđa

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur