Beint á leiđarkerfi vefsins

Lögfrćđingafélag Íslands

Vilt þú tilheyra samfélagi lögfræðinga á Íslandi? 

Hlutverk Lögfræðingafélags Íslands er að efla samheldni með íslenskum lögfræðingum, gæta hagsmuna lögfræðingastéttarinnar í hvívetna, stuðla að vísindalegri umræðu og rannsóknum í lögfræði og taka þátt í samvinnu háskólamenntaðra manna á Íslandi.


Fréttir

4. apríl 2018

Í tíunda sinn:

Lagadagurinn 2018

sjá nánar á lagadagur.is

19. mars 2018

ÁORKA - áhugahópur um orkurétt

Ákveðið hefur verið að setja á stofn áhugahóp lögfræðinga um orkulögfræði innan Lögfræðingafélags Íslands.

Tilgangur hans er að skapa vettvang fyrir lögfræðinga með áhuga á orkulögfræði til að skiptast á upplýsingum og skoðunum, efla faglega umræðu á sviði orkumála, byggja upp og styrkja alþjóðleg tengsl á sviði orkuréttar og styðja við uppbyggingu innanlands sem utan á orkusviðinu.

Ísland er um margt sérstakt þegar kemur að orkumálum og byggst hefur upp sérþekking á grundvelli íslenskra aðstæðna sem er verðmæt. Að sama skapi geta íslensk stjórnvöld, sveitarfélög og fyrirtæki lært margt af reynslu og sérþekkingu annarra landa á þessu sviði.

Orkumál eru áberandi á heimsvísu vegna aukinnar eftirspurnar eftir orku og áhrifum orkuframleiðslu og notkunar á umhverfið. Evrópulöggjöf á sviði orkuréttar hefur mikil og bein áhrif á íslenskan rétt og nú eru breytingar í farvatninu á því sviði, með „Vetrarpakkanum" svonefnda.

Margir íslenskir lögfræðingar starfa nú þegar á þessu sviði, ýmist ...

Fréttabréf

Fréttabréf LÍ

1. tbl. 2014 rafræns fréttabréfs Lögfræðingafélags Íslands er komið út. Með því að ýta á myndina opnast fréttabréfið

Sjá fyrri fréttabréf: 

2013: 1.tbl.

2012: 1. tbl. 2. tbl. 3. tbl. 4.tbl.


Lögfrćđingafélag Íslands

Nýir félagar velkomnir  

Lögfræðingar sem lokið hafa grunnnámi í lögfræði (90 einingum/180 ECTS einingar) frá viðurkenndum háskóla geta gengið í Lögfræðingafélag Íslands.

Árgjald er kr. 5100,-

Ţeir lögfræðingar sem óska eftir að gerast félagsmenn sendi upplýsingar um nafn, heimilisfang og kennitölu ásamt staðfestingu á að þeir fullnægi skilyrðum til inngöngu í félagið.

Sækja um aðild 

Viđburđir

Engin skráđur viđburđur framundan.

Ţú ert hér:

Forsíđa

Stjórnborđ

Information in english Veftré Fyrirspurnir

Stjórnborđ

Stórt letur Lítiđ letur